Jæja. Hver heldur að þriðji menntamálaráðherra á 13 mánuðum eigi eftir að hafa eitthvað fram að færa í starfi? Heldur einhver að Inga sé með einhverja innsýn í af hverju íslenskur nemendur dragast aftur úr í læsi ár eftir ár?
Ég skil alveg að það þarf að gera málamiðlanir til þess að komast í stjórn, en mér finnst svo katastrófískt óábyrgt af Viðreisn og Samfylkingu að láta eftir eitthvað jafn mikilvægt og menntamál til fólks sem veit ekkert hvað það er að gera.
2 commenti
Flott.
Einn af fyrstu röppurum landsins.
Jæja. Hver heldur að þriðji menntamálaráðherra á 13 mánuðum eigi eftir að hafa eitthvað fram að færa í starfi? Heldur einhver að Inga sé með einhverja innsýn í af hverju íslenskur nemendur dragast aftur úr í læsi ár eftir ár?
Ég skil alveg að það þarf að gera málamiðlanir til þess að komast í stjórn, en mér finnst svo katastrófískt óábyrgt af Viðreisn og Samfylkingu að láta eftir eitthvað jafn mikilvægt og menntamál til fólks sem veit ekkert hvað það er að gera.