> Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við háskólann á Bifröst, er ein þeirra starfsmanna skólans sem lenti í því að fá á sig kæru frá stjórnendum skólans til siðanefndar vegna gruns um að starfsmennirnir hefðu ekki skrifað fræðigreinar sem birtar höfðu verið erlendis og þeir skráðir sem meðhöfundar af.
>
> Athygli vekur að stjórnendurnir þrír, þau Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Bifrastar, Guðrún Johnsen, deildarforseta viðskiptadeildar, og Kasper Simo Kristensen rannsóknarstjóra skólans notuðu gervigreindarforritið Claude til þess að skera úr um hvort að Hanna Kristín og kollegar hennar hefðu lagt eitthvað af mörkum til vísindagreinanna.
>
> Útfrá niðurstöðum forritisins var ákveðið að kæra Hönnu Kristínu og kollega hennar til siðanefndar og jafnframt fór Margrét rektor fram á að það við siðanefnd að málsaðilum yrði ekki gerð grein fyrir kærunum fyrr en niðurstaða lægi fyrir. Siðanefnd samþykkti það þó ekki enda skýrt brot á stjórnsýslulögum.
er ég að skilja þetta rétt: rektorinn notaði gervigreind (í stað faglegra vinnubragða) til að ásaka undirmenn sína um að það að hafa notað gervigreind (í stað faglegra vinnubragða)?
hvaða fíflaskapur er í gangi í háskólanum á Bifröst? eru fleiri svona AI skólastjórnendur í skólum landsins?
jreykdal on
Jebb… Svona er AI. Ef fólk skilur ekki hvernig tólin virka þá eru þau stórhættuleg.
Aldrei nota AI til að komast að niðurstöðu sem ekki er hægt að sannreyna á annan hátt.
Suspicious-Blood-513 on
Það á aldrei að treysta stórum tungumálamódelum nema það sé hægt að sannreyna niðurstöðurnar. Ég vinn með svona drasl á hverjum degi og það er eins og að vinna með fávita sem er algjör besservisser.
Þetta hljómar fáránlegt í alla staði og bendir til mikillar vanhæfni af hálfu kæranda.
3 commenti
> Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við háskólann á Bifröst, er ein þeirra starfsmanna skólans sem lenti í því að fá á sig kæru frá stjórnendum skólans til siðanefndar vegna gruns um að starfsmennirnir hefðu ekki skrifað fræðigreinar sem birtar höfðu verið erlendis og þeir skráðir sem meðhöfundar af.
>
> Athygli vekur að stjórnendurnir þrír, þau Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Bifrastar, Guðrún Johnsen, deildarforseta viðskiptadeildar, og Kasper Simo Kristensen rannsóknarstjóra skólans notuðu gervigreindarforritið Claude til þess að skera úr um hvort að Hanna Kristín og kollegar hennar hefðu lagt eitthvað af mörkum til vísindagreinanna.
>
> Útfrá niðurstöðum forritisins var ákveðið að kæra Hönnu Kristínu og kollega hennar til siðanefndar og jafnframt fór Margrét rektor fram á að það við siðanefnd að málsaðilum yrði ekki gerð grein fyrir kærunum fyrr en niðurstaða lægi fyrir. Siðanefnd samþykkti það þó ekki enda skýrt brot á stjórnsýslulögum.
er ég að skilja þetta rétt: rektorinn notaði gervigreind (í stað faglegra vinnubragða) til að ásaka undirmenn sína um að það að hafa notað gervigreind (í stað faglegra vinnubragða)?
hvaða fíflaskapur er í gangi í háskólanum á Bifröst? eru fleiri svona AI skólastjórnendur í skólum landsins?
Jebb… Svona er AI. Ef fólk skilur ekki hvernig tólin virka þá eru þau stórhættuleg.
Aldrei nota AI til að komast að niðurstöðu sem ekki er hægt að sannreyna á annan hátt.
Það á aldrei að treysta stórum tungumálamódelum nema það sé hægt að sannreyna niðurstöðurnar. Ég vinn með svona drasl á hverjum degi og það er eins og að vinna með fávita sem er algjör besservisser.
Þetta hljómar fáránlegt í alla staði og bendir til mikillar vanhæfni af hálfu kæranda.