Il Congresso degli Stati Uniti presenta un disegno di legge per rendere la Groenlandia uno dei 51 stati degli Stati Uniti

https://thehill.com/homenews/house/5685118-fine-introduces-greenland-bill/

di blaerel

4 commenti

  1. Allskonar frumvörp um allskonar steik lögð framm í Bandaríkjaþing. Þetta er frá einhverjum Þingmanni frá Flórída sem maður hefur aldrei heyrt um.

    Magnaðast í þessu öllu hvað Trump gat bara lagt fram þessa gölnu hugmynd sem fer alveg þvert á kjarna utanríkisstefnu Bandaríkjana seinustu 80 árin og allir Repúblikanirnir voru bara…til í það á stundinni?

  2. Johnny_bubblegum on

    Þetta er bara djók og á ekki að taka bókstaflega. Slakið aðeins á. Allskonar bullfrumvörp eru sett svona fram og fara aldrei neitt.

    Hann mun aldrei gera þetta en það á að taka hann alvarlega.

    Þetta er bara samningataktík til að stuða og er aldrei að fara að gerast.

    En það er mikilvægt að styggja hann ekki og taka þessu alvarlega því hann er ólíkindatól.

    Hvað eru þið að bulla? ESB til að verja okkur? Til hvers? Við erum með varnarsamning bið bandarikin og erum í nató. Þeir munu hugsa um okkar hagsmuni, öfugt við esb.

    Já það er flott hvernig trump er búinn að taka á nató, hin ríkin skulda þeim fyrir verndina. Auðvitað munu Bandaríkin standa með nató, það er bara samningataktík að tala um að taka yfir Grænland og neita að segjast ætla að koma til varna ef einhver virkjar fimmti grein.

    Hæ, ég er týpískur íhaldsmaður á Íslandi í dag.

  3. anarhisticka-maca on

    Þetta verður aldrei að raunveruleika, þó aðeins út af því að þá væri Grænland fylki en ekki ósjálfstætt svæði án þingmanns o.s.frv. eins og Púerto Ríkó. Repúblíkanarnir myndu aldrei búa til annað fylki með tveimur demókrataþingmönnum í viðbót.

Leave A Reply