Ef þig langar ekkert til bandaríkjanna.. eða að þau komi til þín, þá jájá?
cerui on
Ekki viss um að þessi maður væri verri sendiherra en Gunter. Það var einstaklega fróðlegt að lesa skýrsluna sem var gerð af utanríkisráðuneyti BNA eftir feril hans í sendiráðinu hérna (t.d. 40 prentarar fyrir 43 starfsfólk).
Foldfish on
Ég er alveg sammála því að svona maður er ekki góður kostur fyrir sendiherra. En að neita honum mun líklega draga athygli Bandaríkjastjórnar að okkur og það er ekki eitthvað sem við viljum þessa dagana. Svo best værir að leyfa honum að taka við þessu embætta og svo bara hunsa hann alveg. Svona menn eru oftar en ekki háðir athygli svo ef við látum bara eins og hann sé ekki til þá vonandi gefst hann upp og segir upp embættinu sjálfur
rockingthehouse on
Finnst alveg eðlilegt að Íslendingar ættu að mótmæla því að maður sem hefur gert lítið úr lýðveldi okkar með því að „grínast“ um að við ættum að vera innlimuð í Bandaríkin komi hingað og fái að dreifa svoleiðis áróðri meðal manna hérna.
4 commenti
Ef þig langar ekkert til bandaríkjanna.. eða að þau komi til þín, þá jájá?
Ekki viss um að þessi maður væri verri sendiherra en Gunter. Það var einstaklega fróðlegt að lesa skýrsluna sem var gerð af utanríkisráðuneyti BNA eftir feril hans í sendiráðinu hérna (t.d. 40 prentarar fyrir 43 starfsfólk).
Ég er alveg sammála því að svona maður er ekki góður kostur fyrir sendiherra. En að neita honum mun líklega draga athygli Bandaríkjastjórnar að okkur og það er ekki eitthvað sem við viljum þessa dagana. Svo best værir að leyfa honum að taka við þessu embætta og svo bara hunsa hann alveg. Svona menn eru oftar en ekki háðir athygli svo ef við látum bara eins og hann sé ekki til þá vonandi gefst hann upp og segir upp embættinu sjálfur
Finnst alveg eðlilegt að Íslendingar ættu að mótmæla því að maður sem hefur gert lítið úr lýðveldi okkar með því að „grínast“ um að við ættum að vera innlimuð í Bandaríkin komi hingað og fái að dreifa svoleiðis áróðri meðal manna hérna.
En ef það tekst eitthvað að neita honum embættið þá sendir Trump örugglega bara einhvern annan nasista hingað. M.v. [síðasta sendiherrann](https://www.visir.is/g/20212063296d/um-deildur-sendi-herra-banda-rikjanna-kvedur-og-thakkar-trump) sem hann sendi þá er ekki verið að velja þeirra ljúfustu lömb.